5.12.2016 kl. 03:27
Sjálfsheilagi Frónn
Sjálfsagt mál að vera í Varnarbandalagi sem gerir innrás í Afganistan og hernemur það á annan áratug. Sjálfsagt að herlaust land sendi vopnað fólk þangað. Sjálfsagt að leyfa Íslenskum borgurum að fara þangað í vafasömum tilgangi og setja þá svo á þing. Mjög fínt að senda þangað Íslenska femínista til að bjarga Afgönskum konum frá eigin menningu í óþökk þeirra. Alls ekki sjálfsagt að styðja við Afgani sem flýja ofbeldi okkar og sjálfsþótta.
Minnir á margt sem Lýgveldisþegnar og elíta þeirra stundar hér heima á eigin samfélagi.