23.7.2014 kl. 12:57

Hva er irun og fyrirgefning

dag birtist s frtt a Anders Breivik irist. g hef t forast a skrifa um hann. Mr er illa vi a sem hann geri og a sem hann st fyrir me gjrum snum. g vil ekki vita a hann s til. Hluti af mr sem manneskju vill hafa hann glerbri til snis tey - vina alla - en annig a enginn geti meitt hann

annig vildi g gjarna gefa honum afar langt fri a hugsa og skilja hva hann geri af sr. v annig fist irun.

En g er lka kristinn maur sem tri boskap ess Gus sem Jes Kristur, og allir arir spmenn, hafa boa; a Gu s krleikur. g hefi oft lesi setningu Biblunni ar sem Jes sagi „allt verur mnnum fyrirgefi himni og jr, nema synd gegn heilgum anda.“ a er stundum erfitt a kyngja eirri lnu.

Pll postuli er oft nefndur annar fair kristinnar trar eftir Jes sjlfum. Pll var vel menntaur farsei sem tk kristna tr feinum mnuum eftir a Jes var horfinn braut. egar hann tk tr skipti hann um nafn en hann ht ur Sl og var kenndur vi fingarborg sna Tarsus. 

a er algengt a hinn venjulegi maur hafi ekki lesi kristnu ritningarnar all tarlega. Flk hefur lrt fyrir ferminguna, heyrt helstu dmisgurnar og sumir fru sunnudagaskla. Framhj eim fer oft a Sl fr Tarsus var moringi.

S sami og sar tk sr nafni Pll og gerist einn flugasti boberi kristinnar trar var maur sem hundelti kristna menn, sem fyrirlii teymis sem skipulagt var af prestum musterisins mikla Jersalem. Hvar sem nist til kristinna manna voru eir miskunnarlaust grttir til bana sem gulastarar. 

disverk Pls gegn kristnum mnnum voru honum fyrirgefin af postulunum sem skipulgu fyrstu kristnu sfnuina og byggu upp r undirstur, trbos og kenninga, sem sar uru ein flugasta krleiks og friar tr sem sst hefur jrinni. Tr sem kennir olinmi, umburarlyndi, trfesti, og fleiri ga hluti. Tr sem er ess elis a hn umbreytir hjarta og i eirra sem hana innbyra hjarta sitt.

Margir eiga erfitt me fyrirgefningu, enda er hn elis sns vegna erfi.

a er ekki a stulausu a fyrirgefning er ein flugasta og drmtasta afstaa sem tra flk tileinkar sr. v vil g undirstrika ori Tileinkar, v fyrirgefning er afstaa og vilji en ekki tilfinning hita leiksins.

g hef afstu og g tileinka mr a vihorf a fyrirgefa, en ekki a gleyma. g fyrirgef Breivik hans kaldrifjuu mor, g neita a dma hann sem manneskju ea taka afstu til ora hans. g vil a hann s lokaur inni eins lengi og hgt er, v g treysti honum ekki til a ganga frjls innan samflags.

Taki hann umbreytingu hjarta og sinnis ska g ess a hann vaxi eirri afstu. Bi g gan Gu a fyrirgefa honum og styrkja mig a gera a einnig. g vil ekki neita honum um a vera lifandi manneskja sem geti teki irun og yfirbt rtt eins og nnur illmenni sgunni sem gert hafa slkt hi sama.

g er sjlfur dag umbreytt manneskja sem sni hefur fr villu eigin fortar og teki umbreytingu. g geri hi sama og Pll, g iraist og opnai fyrir umbreytingu. Hi sama og Jes nefndi svo oft, a irast.

Fyrirgefning er sem fyrr segir afstaa ess sem gefur. Irun er hins vegar allt annars elis, v hn er innri hvatning til a segja, fyrst vi sjlfan sig, san vi Gu, og a lokum vi samflagi, g irast ess sem g hef gjrt og vil ekki vera fram s mannvera. Ef g stend frammi fyrir manneskju sem segir Fyrirgefu ea g irast, hver vri g ef g tek ekki vi eirri irun, og sama tma bija algan Gu a taka vi minni?

Fyrirgefning er t gjf til a gefa rum a umbreytast og vaxa, hn er einnig sjlfsgjf a gefa sjlfum sr frelsi fr reii og sligandi dms- og hefndarorsta. g vona svo sannarlega, slar hans vegna, a hann meini a sem hann segir og verji v sem eftir er jarvistar sinnar a sna a verki.