10.12.2015 kl. 04:29

Ef ríkiđ er ólöglegt ţá eru dómar ţess ólöglegir

Eins og allir vita sem lćsir eru á stjórnarskrá, skilja eđli hennar og hvers undirstađa hún er, og fylgst hafa međ starfsemi Ríkisţingsins síđustu ár, vita; ţá er núverandi ríkiskerfi á Íslandi ólöglegt.

Hef ég áđur rökstudd ţetta međ einföldum og óyggjandi hćtti, svo óţarft er ađ útskýra ţann grunn nánar. Mér ţykir ţó eftirtektarverđ sú sálfrćđilega stađreynd ađ lýgin er of stór - eđa virđist of stór - til ađ fólk geti skiliđ vćgi hennar.

Eitt vćgi hennar er ţetta: Frá 11. júlí 2013, hafa allir dómar í dómskerfi Lýđveldisins Íslands veriđ ólöglegir, ţví engin gild stjórnarskrá er í landinu. Mesta ógn vorra tíma, sem oft er skammstöfuđ ÓRG getur vćntanlega upplýst ţetta mál, ţó ekki vćri nema til ađ endurheimta heiđur sinn.

Sannađu ađ ég hafi rangt fyrir mér.