27.10.2015 kl. 23:15

Núverandi Alţingi og Ríkisstjórn eru ólögleg

Ţann 11. júlí 2013 samţykkti Alţingi viđauka viđ Stjórnarskrána. Ţann 6. nóvember sama ár var skipuđ Stjórnarskrárnefnd - vegna ţessara laga - . Lögin frá 11. júlí eru nr. 91/2013. Samkvćmt Stjórnarskrá bar ađ rjúfa ţing sama sumar og kjósa um viđaukann. 

Allar ađgerđir stjórnvalda frá 11. júlí 2013 eru ólölegar. Alţingi og Ríkisstjórn situr í trássi viđ stjórnlög. Er enginn ađ skilja ţetta? Ef ţú vilt nýja stjórnarskrá, ţá hlýtur ţú ađ hafa lesiđ ţá gömlu? 

Ég hef útskýrt ţetta vandlega í síđustu tveim greinum hér á undan. Ef ţjóđin bregst ekki viđ ţessu, ţá er hún hrunin innan frá.