21.4.2021 kl. 14:28

3 og 4 gera 7 og þú veist að þetta er orðaleikur

Ég var að leita að því hvernig ég kæmist í samband við pósthúsið* hér í hverfinu. Ég komst að því að Pósturinn - sem rukkar þig aukreitis þrefalt og fjórfalt fyrir allt sem þér er sent, eins og allir góðir kommúnistar - hafa frábæra gæðavottun, jafnlaunavottun, OG  marg-verðlaunaða vefsíðu. Þá hringdi ég og komst að því að þeir hafa æðislega vel forritaða gervigreindar símsvörum með #1 og #2 og #X! og svo ákvað ég bara að gefast upp á að hafa samband við pósthúsið mitt og bíða eftir næstu heimsmenningu.
 
Eins og gamli verkstjórinn minn sagði (en við elduðum grátt); "Þetta er bara þannig, og þetta er ekki öðruvísi."
 
*Fyrrum granni fékk sent erlent bréf hingað í morgun en ég man ekki hvar hann er núna og man ekki íslenska skráningarheitið og ég vildi vera góður granni ... tja.