1.4.2021 kl. 21:43
Enn einu sinni gerir Ríkið sig að Guði
Ríki hafa aldrei haft neitt yfirvald yfir trúmálum, heldur þvert á móti. Þó öfgasósíalistar hafi náð að heilaþvo fólk um þessi mál síðan 1910 þá er það bara stutt sturlunarskeið í sögunni.
Öfgasósíalisminn er um þessar mundir að syngja sinn svanasöng, eftir að hafa verið valdur að verstu vísindaglæpum, þjóðarmorðum og heilaþvottar aðgerðum mannkynssögunnar. Vonandi tekur hann sem fæsta með sér á leiðinni út, en eins og staðan hefur verið undanfarið ár, má búast við að hann skaði stóran hluta núlifandi fólks, óafturkallanlega.