27.3.2021 kl. 22:29

Að afneita vísindum eða vera afneitað af vísindum

Fáeinar tölur, í myndrænu formi, útskýra fyrirsögnina og menningarhrunið. Þegar einhver sannar fyrir þér að valdhafar og fjölmiðlar ljúga og það stórt, þá er erfitt að trúa því að hægt sé að ljúga stórt, sérstaklega þegar um vísindin er að ræða.

Að afneita sönnun þess að verið sé að ljúga eða rangsnúa vísindunum í þágu lýginnar, krefst menningarfirringar; Þegar slíkt siðrof grípur ekki bara eina þjóð heldur alla heimsbyggðina, hrynur siðmenningin.

Þegar maður sannar þetta fyrir fólki, segir það gjarnan "hver má hafa sína skoðun" en staðreyndarýni er ekki spurning um skoðanir. Menningin er hrunin og siðmenning í frjálsu falli. Því fyrr sem við viðurkennum umsnúninginn, því fyrr getum við bremsað, en það er að verða of seint.

 

2021-03-27 20_57_21-Microsoft Excel - Book1

 

Annað sjónarhorn:

2021-03-27 20_57_25-Microsoft Excel - Book1

 

Bæti inn tengli í upplestur (á ensku) úr tveim vísindabókum um efni tengt skottulækna-dulspeki húmanismans.