12.8.2015 kl. 22:38
Um vćndis hjaliđ og tengda spuna
Ég ćtla ađ segja sem fćst orđ ţví ég hef ţegar gert tvö myndskeiđaspjöll um vćndi. Í ljósi umrćđunnar síđustu daga finnst mér ţví viđeigandi ađ ota ţeim báđum á framfćri samtímis.
Íslenskar hórur:
Leyndardómurinn um vćndi:
Í umrćđuspunanum ţá ţykir mér tvennt gleymast:
- Annars vegar hvar séu mörk ţess ađ Valdstjórnin eigi ađ hafa algjört vald yfir persónu ţinni og líkama?
- Hins vegar hvers vegna Valdstjórnin hefur nú ţegar eignarhald á nafngift ţinni?
Aukreitis mćtti spyrja sig hvort kennitala og varnarţing Valdstjórnar sé skilgreint í Stjórnarskrá og einnig hvort eignarréttur einstaklings yfir sjálfum sér og mörk ţess réttar sé til í lagalegum skilningi?
Mannanafnanefnd og blóđprufur:
Ég vil ađ lokum taka fram ađ um heimspekilegar hugleiđingar er ađ rćđa en ekki stjórnmála eđa trúarlega afstöđu. Varđandi spurningarnar ţrjár hér fyrir ofan, ţá er gert ráđ fyrir ađ svar viđ ţeim sé annarsvegar skilgreint í Viđauka I. í stjórnarskrá Ţjóđveldis, hins vegar er varnarţing mótađ í stjórnarskránni sjálfri, en ţađ er langt mál ađ útskýra hér.