20.1.2021 kl. 21:00
Tvær laufléttar [rhetorical] spurningar
Hvernig tilfinning er það, þegar þú afneitar því að menningin er hrunin?
Hvernig ferðu að því að afneita öllum greiningum síðustu ára um hvað væri í gangi?
Ekki svara með einhverju bulli, eða yfirleitt.
Því fyrr sem Siðmenningin hrynur, en snjóboltinn lagði af stað þessa dagana, því fyrr getur Náttúran gert nýja vitsmunatilraun. Því við erum búin að vera.
Jú, það er eitt sem ég veit ekki og nenni ekki að fletta upp í orðabók; Hvert er Íslenska hugtakið fyrir Rhetorical?