11.10.2020 kl. 14:20
Tilkynning frá siðanefnd Dýragarðs Orwell
Endur, Hænur, Kýr og Kindur eiga ekki að skipta sér af þegar Gæsir og Svín njóta fríðinda fyrir fórnfúst starf í þágu Dýragarðs. Samfélagsþjónar vinna undir miklu álagi og þurfa að geta slakað á og endurhlaðið. --Þrenningarfulltrúi Félaga Napóleóns.
Munið að nú er niðursveifla vegna "veirunnar" en ekki manngerð kreppa vegna heimsku og illgirni; Við erum öll í þessu saman! --Bjarni Brésnéf, fulltrúi upplýsingadeildar.