1.10.2020 kl. 12:21

Óþarfir frekjuskattar Húmanista og Sósíalista

"Und­ir krónu­tölu­gjöld falla áfeng­is- og tób­aks­gjöld, bens­íngjald og bif­reiða- og kíló­metra­gjald." Allt saman frekju - og kúgunarskattar sem ekki byggjast á neinu raunsæi, en bitna mest á þeim sem minnst hafa og minnsta möguleika hafa.

Það er sorglegt að ekki sé hægt að gera heilauppskurð á elítunni og endurmenntun á þeim sem veita henni vald sitt.

Þegar ég verð forseti, verður skattalöggjöfin felld út og einungis viðhöfð Tíund á tekjur, hálf tíund á viðskipti (vsk), fjórðungstíund á toll og allir vextir umfram fjórðungstíund bannaðir; Þetta verður sett í stjórnarskrá.