30.9.2020 kl. 13:21

Loksins kom alvöru frétt (af afleiđingum lyganna)

Skyndilega átta ég mig á ţví ađ milljónir manna í Austurríki, Sviss og Ítalíu (auk nokkurra Frakka) eru í bráđa-atvinnuhćttu vegna hruns á ferđaţjónustu viđ skíđaiđkun. Ţetta hefur jađaráhrif á iđkun skíđaíţrótta í allri Evrópu.

Skítt međ okkar litlu - og tilbúnu - vandamál hér heima. Ţau voru öll fyrirsjáanleg og auđveldlega afstýranleg ef fólk rýndi vísindi og menningarsögu, ţau eru ţví okkar val en ekki náttúruleg ósköp.

Alpamenningin er hins vegar í stóru og illstýranlegu vandamáli! Enda veistu ađ Evrópufólk hefur ekki hugsađ sjálfstćtt síđan 1945 og er ţví ófćrt um ađ bjarga sér án Evrópskra skrumara á borđ viđ Kötu og Bjaddna.

Ég er miđur mín! Hvernig getum viđ hjálpađ?