3.9.2020 kl. 15:35
Áhugaverðar smit-fullyrðingar
Í heiminum eru núna tvö mannkyn; Gríslíngar og Gáfnaljós. Fyrrnefndi hópurinn les vísindin og síðarnefndi hópurinn trúir opinberu bulli. Sá fyrrnefndi er hættur að ræða við þann síðarnefnda og gerir nú eingöngu grín að honum. Síðarnefndi hópurinn er byrjaður að ritskoða og handtaka þann fyrrnefnda, víða um lönd og á Netinu.
Einu sinni voru til manneskjur sem skyldu hvað menning og mannkynssaga er. Til er mynd af þeim í bókum Gríslínga en einungis rissmynd í bókum Gáfnaljósa.