3.9.2020 kl. 13:34

Stærra ríki, engin spurning

Endurtek fyrirsögnina. Tja, öflugri elítu, fleiri lygar, nákvæmari stjórnun, fleiri álögur, öflugri heilaþvott í skólum, fleiri refsileiðir og enn meira af opinberum gjöldum.

Meðan séreignasparnaðurinn er tæmdur til að halda heimilum og smáfyrirtækjum í hægfara drukknun, að lofa styrkjum sem aftur eru byggðir á sköttum af sama sparnaði.

... já og kalla til einhvern læknakettlíng í útlöndum til að bulla í fólki svo það haldi að farið sé að ræða vísindin.