19.8.2020 kl. 00:17
Í alvöru, gott fólk
Hinn almenni maður hlýtur núna að sjá hversu fáránlegt þetta er orðið? Svona stjarfleiki almennings og ófyirleitni elítunnar hlýtur að vera orðin gegnsæ? Siðrofið er orðið hrópandi.
Úr einu annað: Fyrir áhugasama mæli ég með því að fylgjast reglulega með starfi Childrens Health Defense í Bandaríkjunum og Robert F. Kennedy Jr. Snjallir munu fljótt sjá hvers vegna, ókrýndir snillingar og Gáfnaljós Skrúvjú snúi sér annað.