18.8.2020 kl. 16:52
Mig langar að vekja athygli á tveim podcast færslum (á ensku) sem ég hef gert á síðustu dögum þar sem ég nota Belarus dæmið til að rekja smá fléttu. Færsla 1 og Færsla 2. Flækjan er soldið djúp og ekki ætluð byrjendum. Podcastið mitt er á anchor.fm.