10.8.2020 kl. 13:43
Íslenskar kosningar í Hvíta Rússlandi
Öfugt við Íslendinga sem ekki lesa stjórnarskrá, spyrja ekki vísindaspurninga, né velta fyrir sér borgararétti eða hvort Alþýðulýðveldið Ísland ljúgi varðandi mýtuna um þrískiptingu valds, þá eru Hvítrússar með það á hreinu: Blýantskosningar og brenndir kjörseðlar, eru ekki kosningar þar frekar en hér.
Á fundi Þríeykisins - sem eitt fer með völd á Íslandi - rétt eins og ég benti á fyrir viku síðan á sams konar fundi; Engar óleyfilegar spurningar verða bornar fram. Vittu til.