21.2.2020 kl. 19:13
Kenndu mér að velja [eða kyssa] rétt
Ef makinn leitar annað, þá ertu ekki spennandi, eða valdir makann blindandi. Sé þetta staðan þá stöðvarðu, endurmetur, og endurgerir.
Þú lokar hurðinni og kaupir þér níu öfluga lása á hana. Síðan vinnurðu með sjálfa þig þar til þú verður svo spennandi að einhver leggur á sig að komast í gegnum læsingarnar, eina í einu.