17.2.2020 kl. 16:07
Skammarlegur smánarblettur
Við Íslendingar eigum enga afsökun fyrir þáttöku í NATÓ frá stofnun þess og við eigm að skammast okkar ofaní tær fyrir að leyfa þessa hersetu Bandamanna.
Sérstaða okkar á heimsvísu og sem stór menningarþjóð með smáu sniði er algjörlega fyrir borð borin með þessari smán.
Þess utan má minna á hvernig við höfum tekið þátt í viðbjóðslegum glæpum þessa klúbbs síðustu tvo áratugina og snúið blinda auganu að því.