3.5.2014 kl. 02:51

Fjregg trlla

Til forna var kennt a flk sem fanga vri af trllum yrfti a kunna tvennt. Annars vegar yrfti a lesa trlli. a vri gert annig a bi vri v gert til gar en um lei yrfti a vera vakandi fyrir venjum ess. Hitt var a finna og farga fjreggi ess.

a er ekki auvelt a gera framangreint en egar anna rtur m lokka trlli t slina og breytist stein. 

Trllum finnst afar gaman egar eim er sagt fr essu og eiga til a engjast um af hltri. a er ftt sem ktir meira en hljandi trll. Srstaklega egar tv ea fleiri fara saman. Er gott a hafa varann sr, v eim er htt vi a sl r bak egar au gleyma sr ktnu, og a verkjar undan v.

Leyndardmurinn vi a gera trllum til gar er mun dpri en tla mtti fyrstu. a var httur manna gegnum aldir a nota trlla- og draugasgur til a hra brn til hlni. Helst gtti essa hj flki sem ekki tri sjlft a trll vru til n hafi til ess myndunarafl og kjark til a umgangast au. Hva heldur a a gti me neikvni sinni kvei niur drauga.

etta vekur trllum t hltur v au eru barnelsk mjg og eim finnst afar fyndi - frnleikans vegna - a einhver s hrddur vi trll, hva a trllasgur su notaar til a hra. Ennfremur vita allir sem trll ekkja a fjreggin hafa ekkert a gera me lf trlls n heldur a slarljsi geri au steinrunnin.

er eim ljst sem umgangast trll a au hafa strt og vikvmt hjarta.

au hafa einkar gaman af a lta sig renna saman vi umhverfi eins konar felubningi. Oft hefur flk gengi um ar sem trll stendur ea situr og telur a vera hl ea steindranga. Auvelt er a ganga r skugga um etta og er tknin einfld. Ekki f allir a sj trll, enda au vikm fyrir kldu og rngsnu hjarta, en eir sem til trlla leita f t a nema hlju eirra.

Fjregg trlla er kristall sem au nota sn milli egar au eru a rna trllagaldra.

Fjreggin eru smu r samruna trllatrs og tfellingar granti og tekur oft ratugi a forma hvert egg og aldir a lta a vaxa. Hvert fjregg safnar sig v andrmslofti og sgum sem eiga vikomu vi a og nota m fjregg mrgum tilgangi s.s. vi heilun, sagnager, sagnageymd, galdur mis konar og fleira sem ekki erindi hr.

Trll elska ennfremur a sitja slbjrtum brekkum og hlusta angan nttrunnar eins og eim einum er lagi. Oft egar slin kemur upp detta au rogastans af adun fegurar gagnvart nttrunni og gleyma oft a leika sr a ea stra rngsnu og trlausu mannflki. Til er mannflk sem skilur etta og sest niur hj trlli og ntur kyrrar me v.

Ftt er ljfara kyrr fjallanna en a njta fagurs tsnis me trlli. Hver veit nema maur fi sgu a launum, jafnvel sgu fjreggs. Stku sinnum, a sumri, fr maur a sj hina einstku sn egar trll rkur til og forar kind fr a hnjta og ftbrjta sig. Margir menn - og konur - gegnum sgu aldanna hafa tt trlli lf a launa fjalli en enginn tra.

Ekki er llum auvelt a lesa sgu fjallanna me reisn andans.