27.10.2019 kl. 02:04
Niður með lýðræðið
Fyrirsögnin er villandi; Sameining sveitarfélaga, sérstaklega þegar fólk er tælt með ímyndum til að kjósa um það sjálft, er eyðilegging á lýðræði. Sorglegt hversu fáir sjá það og hversu auðvelt er að telja fólki trú um að sameiningu fylgi sparnaður og að það sé eftirsóknarverðara en áhrif kjósandans.
Niðurstaðan er aukin spilling, þrepaskiptari nefndar stýringar á kerfinu, minni áhrif kjósandans og aukin Gjaldheimturöskun. Kannski er þetta sönnun þess að sósíalískir ríkisskólar skila elítunni auknum völdum yfir huga fólks og greindarskerðingu handa nemendum.
Hvað í ósköpunum fékk mig til að setja orðið "kannski" inn í framangreint.