3.10.2019 kl. 15:12
Sovéskar yfirlýsingar um peníngakerfi
Fyrir okkur sem vorum alin upp á tímum kaldastríðsins, er tengd frétt hreinn og klár brandari.
Í Sovétríkjunum voru allir fjölmiðlar og allir embættismenn kerfisins fjarska duglegir að lýsa því hvernig allt væri í himna lagi, að öll vandmál væri kapítalismanum að kenna; Og að Kommúnistar væru útverðir heiðarleikans.
Ef hagfræði-kommúnisti lýsir því yfir að allt sé í fína lagi; Þá er best að binda niður og negla fyrir.