15.8.2019 kl. 00:33

Það eru til margar hetjusögur

Hvernig má vega á móti tengdri skrautsögu; Því varla má segja að um skröksögu sé að ræða þegar meginstraumsmiðill treður í mann "sannleikum" sem í öðrum miðlum myndu kallast samsæriskenningar, skröksögur og falsfréttir?

Einu sinni var ég þáttakandi í því að draga 22 punda bleikju á land, í Skorradalsvatni, þegar við félagarnir sem unnum í Skógræktinni vitjuðum neta.

Öfugt við tengda skrautsögu, þá get ég sýnt sönnungargagn á mynd:

Untitled-6 copy