16.7.2018 kl. 23:35

Líklega eru engir elítukrógar á leiđinni

Ég man eftir sögu sem sagđi mér Íslenzk húsmóđir fyrir fáeinum árum - eftir hrun - ţegar ćttmenni hennar var nýlega búiđ ađ hanga fjóra tíma međ meiđsli á biđstofunni á slysó, ađ fyrrverandi ráđherra (S.B) var keyrđur í skyndi utan úr sveit, settur fram fyrir biđröđina og beint inn til lćknisins, međ eymsli en ekki meiđsli.

Ég spáđi ţví tvisvar í fyrra (2016) ađ stutt vćri í ađ ţriggja ára tímabil rynni upp ađ engin börn myndu fćđast á landinu í ţrjú ár sem getin vćru án ađstođar hormónalyfja eđa glasagerjunar. Sjáum til hvort ţađ rćtist.

Ţađ er hins vegar morgunljóst ađ međan forstöđumenn Bjúrókratsins fá gerrćđislegar launahćkkanir, skiptir elítuna engu máli ţó önnur mikilvćgasta stétt landsins hangi á horriminni. Sjálfur ţekki ég hjúkku sem hćtti viđ ljósmóđurnám á byrjunarstigi, ţegar hún áttađi sig á ađ ţađ myndi lćkka launin hennar.

Segjum ađ ţú vćrir á fćđingarstofu langt úti í sveit, og ţrítugur lćknir segđi eitt en sextug ljósmóđir segđi annađ; Hvoru ţeirra myndirđu hlýđa?

Hversu mikiđ hefur bjúrókratiđ hćkkađ gjaldheimturöskun á okkur síđustu mánuđi í skjóli reglugerđa sem eiga enga fótfestu í veruleikanum, ađra en frekju, afskiptasemi og grćđgi einskisnýtra snýkjudýra sem hafa smeygt sér inn í öll holrúm eđlilegs lífs og sjúga ţar og sjúga eins og blóđsugur međ einkaleyfi.

Hversu mörg heimili hefur blessađ bjúrókratiđ hirt af ţjóđinni handa einkavinaleigufélögum síđasta áratuginn, oft ólöglega?

Rýni í menningu okkar frá hruni hefur kennt mér ađ stjórmálafólk og ritstjórar eru strengjabrúđur bjúrókratsins og meitlaraklúbbsins en ekki bankanna. Fólk velur viđskipti viđ bankana en eru tölvuskráđ eign embćttisfíbblanna.