8.10.2017 kl. 16:31
Kynfæragreinin í hnotskurn
Látum gott heita að einhver búi sér til atvinnu við að skrifa um hégómleika sem lokkar og tælir fólk með lélega sjálfsmynd og enn verri samband við kynveru sína. Það að þú last greinina og ennfremur þessa hugleiðingu; Ætti að segja þér allt um þig sem þú þarft að vita.
Stóra spurningin er hvort þú ræður við sjálfsrýnina? Auðvitað las ég ekki greinina. Ég les bara fyrirsagnir eins og vel uppalinn ríkisskólagenginn umskiptingur. Ég kann auk þess skil á trúboðanum, doggý, skeið, gaffli og klemmu.
Allt annað er hégómi.