29.9.2017 kl. 20:38
Verulega áhugavert
Nóg hefur verið rætt um þetta sorglega mál og tæplega á það bætandi. Verð þó að setja hér inn grafskrift fyrir bæði sálarþroska þjóðarinnar og réttarkerfi lýgveldisins. Það er óþarfi að lýsa því nánar, því er sjálflýst.
Reynslan hefur kennt mér að í hænsnabýlinu er best að þegja. Sá tími kemur að enginn mun þora að segja aukatekið orð af viti á "Íslandi hinu (g)óða."