29.9.2017 kl. 07:44
Ein trúarleg en lauflétt spurning
Ef maðurinn hefði verið strangtrúaður Gyðingur eða Hvítasunnu Kristinn, hefði það þá verið tekið fram í fréttinni? Önnur spurning læðist að; hefur nokkur ofmenntaður nútímagrís velt því fyrir sér hvað sé Öfga Húmanismi?