21.9.2017 kl. 17:38

Áráttuáróđursröskun og stjórnarskrár

Sturla Jónsson sannađi í forsetakosningunum 2016 ađ Íslenska elítan fer ekki eftir stjórnarskránni nema í örfáum atriđum ţegar henni hentar. Í hvert einasta sinn sem Forseti Lýđveldisins framselur vald sitt - eđa veitir umbođ - til myndunar ríkisstjórnar, brýtur hann lög Lýđveldisins.

Ţetta veit Birgitta vel en hún virđist haldin áráttuáróđursröskun varđandi nýja stjórnarskrá. Hvergi hafa komiđ fram síđustu sjö áratugina nein haldbćr rök fyrir ţví hvers vegna ţađ sé nauđsynlegt ađ breyta stjórnarskrá Lýđveldisins.

Hvergi hefur boriđ á neinum samrćđum né umrćđum međal ţjóđarinnar um ađ nauđsynlegt sé ađ breyta stjórnarskránni og satt ađ segja er reynsla mín af samrćđum viđ fólk sú ađ fólki ţyki ţessi umrćđa leiđinleg og flókin.

Ég hef lengi uppnefnt Lýđveldiđ Lýgveldi og mun gera ţađ á međan ćđsti yfirmađur ţess brýtur helgustu lög ríkisins. Mörg önnur stjórnarskrárbrot eru framin, allt ađ ţví daglega, en ţegar ríkiđ fer ađ fara eftir stjórnarskránni og ţegar lagalćsi verđur kennt í skólum, ţá fyrst getum viđ rćtt ađal spurninguna; Hvers vegna ţarf nýja stjórnarskrá?

Ţví nćst mćtti spyrja, ţurfum viđ breytingar breytinganna vegna eđa erum viđ búin ađ greina vandann og rćđa tillögur til úrbóta - og ţá međ yfirveguđum hćtti? Úlfahópurinn hefur ekki rćtt stjórnarskrármál og ég á ekki von á ađ ţađ verđi gert. 

Svo ég komi minni eigin samsćrisröskun á framfćri; Hvađa erlendu öfl ţrá stjórnarskrárbreytingar, hverjir stjórna Feneyjarnefndinni og hverjir stjórna vinstri hreyfingunum?