11.9.2017 kl. 21:18

Dulin gjaldheimturöskun kerfisins

Ţví minna sem landsmenn neyta fćđu sem hćgt er ađ framleiđa međ innlendri nćringu, ţví meira munu landsmenn neyta fćđu sem framleidd er međ innfluttri nćringu. Sem dćmi ţá eru svín og fuglar alin á innfluttri nćringu en nauta- og lambakjöt á innlendu.

Hin heilaga ţrenning ofríkisins, Akademískir kreddusmiđir, Afskiptasamir Bjúrókratar og Siđblindir Pólitíkusar, eru máttarstođir kerfis sem lifir í hömlulausri Gjaldheimturöskun og geggjađri Reglugerđafrekju. 

Slíkt kerfi fćr meira í sinn hlut ef nćring er innflutt ţví ţar er hćgt ađ lćđa inn vörugjöldum, ađflutningsgjöldum, stimpilgjöldum og tolli, auk virđisaukaskatts og einhverra fleiri gjalda. Allt saman margţáttađur ránsfengur sem viđ erum hćtt ađ taka eftir.

Ofríkisklíkan sjálf er löngu hćtt ađ muna hvers vegna hún er til eđa hvar fyrsta lýgin fćddist. Viđ hin erum löngu hćtt ađ velta fyrir okkur hvađ sé til ráđa, enda alin upp í ríkisskólum hinnar heilögu innprentunar og foreldrar okkar hafa ekki lengur skjalavald yfir börnum sínum.

Stríđiđ er löngu tapađ ţó fáeinir skćruliđar ráđist stundum hver á annan međ athugasemdum.