3.2.2017 kl. 03:47
Bara ef Pútín héti nú Adolf
Hvað eru margar tilgátusetningar í þessari frétt, haganlega orðaðar til að styðja fyrirsögnina? Auðvitað eru meginmiðlar aldrei með samsæriskenningar. Og KGB - afsakið, FSB - hefur auðvitað engin ítök á efnarannsóknastofum Rússíá.