15.1.2017 kl. 02:59
Lízt ekkert á'ðetta
Bretar, Rússar, og Kanar hafa ekki spurt okkur Þjóðveldisfólk hvernig okkur lízt á þessa hugmynd. Þessi fundur er marklaus nema a) þeir biðji okkur leyfis og b) mér verði persónulega boðið til kaffisamsætis með þeim.
Þetta er ekki ritað í gríni þó stíllinn sé satýra.