12.1.2017 kl. 23:43

Nú verða Umskiptingar kátir

Víða í lýgræðislöndum má fangelsa fólk fyrir skoðanaglæpi - sem eru uppnefndir hatursorðræða - og vel ríkis-innprentuðum líkar það vel. Til eru samsæriskenningar sem halda því fram að vaxandi ófrjósemi iðnríkja sé að hluta til um að kenna tilraunum með geldingarlyfjan í verksmiðjumatvælum og bólusetningum. 

Sel samsæriskenninguna ekki dýrar en ég keypti hana en reynsla mín af Uppvakningum, Teknókrötum, Húmanistum og Umskiptingum - að Uppskafninum undanskildum - gæt ég vel trúað að það standist.

Frá sjónarmiði þjóðfélagsverkfræði eru hér Umskiptingum seldar tvær hugmyndir. Annars vegar að rétt sé að gelda fólk með lagavaldi, aðeins þarf að víkka út markhópinn, og við vitum að þegar búið er að bora eina holu í siðferðismúr samfélagsins þarf aðeins að víkka hana. 

Reyndar hafa mörg lýgveldisríki gelt fólk síðustu hundrað árin en hingað til hefur slíkt verið feimnismál. Hvað er næst, dauðarefsing fyrir að trúa ekki helfarar-trúnni?

Mér er sama hver glæpurinn er; þú læknar ekki ofbeldi með ofbeldi. Auk þess veit hver sá sem lesið hefur einhverjar sálfræðirannsóknir um barnahneigð að hún hefur ekkert að gera með kynhvöt heldur sturlun sem oft er afleiðing af sturlun sem ofbeldismannveran var sjálf beitt í æsku.

Ég lærði í ríkisinnprentunarskólanum að við þættum vera siðað samfélag.