3.1.2017 kl. 19:24

rur um mat sem vekur spurningar

g er eim flokki karlmanna sem minnst er . Ekki kominn me sykurski en vissulega httuhpi. Hef yngst eins og arir karlar mnum aldri um a mealtali eitt kl rlega fr tvtugu.

Lt fylgjast me hjarta og blrstingi reglulega og sustu skoun sagi lknirinn mr a g vri a nlgast raua striki me of han blrsting. Eins og me flk mnum aldri kemur fyrir a maur fr bjg, aallega ftur fr kklum og upp klfa.

tv r hef g gert tilraunir me matari til a vinna me essa tti. Eitt af v fyrsta sem fauk voru vrur me kartflumjli. minnkai bjgmyndun um helming og melting btti sig. 

Nst fauk rijungur kolvetnis egar g htti me llu a bora pasta og hrsgrjn samt v a skera niur kartflur um tvo riju. v nst fauk 80% af bakaris braui og tekinn var upp heimabakstur. Enn minnkai bjgmyndun og tv r hef g ekkert yngst.

Gos hefur aldrei veri vandaml, ea v sem nst aldrei. Lklega drekk g a mealtali lter viku, hugsanlega hlfan annan, en g fylgist grannt me slku. er nr ekkert bora af nammi utan ess a stelast skkulai sumum innkaupaferum.

Reynt er a sniganga drari sykur-skkulai og f sr vandari vru og er maur fljtur a finna muninn egar maur er orinn vanur essu.

Smm saman er g a mjakast tt a ntturvnum - skkuhuum - hnetum og a eiga alltaf dlur krukku heima fyrir. hefur grnmetist veri auki til muna og passa er a eiga vallt vexti, en etta sastnefnda hefur mr alltaf fundist bragvont og frhrindandi.

a er sfellt tala um etta me sykurinn og kolvetnin og eins og sj m hef g veri a einblna r breytingar, og sttur vi rangurinn.  br mr haust egar g snri mr a mjlkinni. g elska vanda kaffi me mjlk. g er alinn upp sveit og finnst mengu kamjlk me v besta sem g f.

Satt a segja held g a a s ofbeldi af hlfu rkisins a g m ekki hafa mna eigin k bakgarinum og smfjs sta blskrs, en bddu n vi.

g tk eftir v, sastlii haust, a yfir vikunna fr g me fimm ltra af mjlk, sem gerir lklega 7,5 desilter dag. g kva a minnka mjlkurneyslu um helming og bjgurinn minnkai um helming. dag er g nnast laus vi bjgmyndun og er ekki fr v a lpan s pnulti rmri um bumbuna vetur. 

Samsringurinnn spyr; er einhverju lauma Nmjlk ea er gerilsneyingin og fitusprengingin vond fyrir hi nttrulega? Getur veri a umran um sykur og kolvetni s of einhlia?

g hlt a spyrja svona, v g viti allt sem er ess viri a vita, og kunni skil allrar speki veraldar sem skiptir mli, veit g ekki ng um etta mlefni.