17.12.2016 kl. 16:20
Vertu tapsár í hljóði
Auðvitað hafa allir gleymt því hvaða ábyrgð þessi hroðalega kona hefur á afskiptum NATÓ í Líbýu eða þeim hrottalegu fjöldamorðum sem málaliðar og sprengjuþotur Nató hafa framið þar eða hvernig þau hafa lagt landið í rúst.
Svo vitnað sé í ódauðlega yfirlýsingu Killary um Gaddafi; „We came, we saw, he died.“