2.7.2025 kl. 17:41

Er það sem það er

Það er þetta skrítna varðandi Þjóðveldið. Fyrst þegar þú heyrir hugtakið, hugsarðu "eitthvað gamaldags." Næst þegar þú heyrir á það minnst, hugsarðu "eitthvað úrelt og leiðinlegt." Í þriðja sinn sem þú heyrir orðið Þjóðveldi, fattarðu að "Íslenska Ríkið" heitir "Lýðveldið 1944."

Nokkru síðar heyrirðu minnst á Þjóðveldið enn á ný og nú fattarðu að Lýðveldið er Lýgveldi.

Enn líður tíminn og þú heyrir minnst á Þjóðveldið, eða sérð Hvítbláann, og finnur hjarta þitt elska Þjóðveldið, og hugur þinn sniðgengur Lýgveldið og fyrirlítur Lýðveldið, og sál þín gleðst.

Þú ert ekki lengur fanginn*.

Þú veist hver þú ert, hvaðan þú kemur, og hvað verður*.

Þú ert heill.

Þú ert Ást.

Þú útskýrir ekki ást ...

... frekar en Sið.

 

 

* Fanginn: What you resist, persists.

* Vættir sáu til þess að lénið "nyttland.is" væri laust, þegar Þjóðveldið var endurreist, á tímum Stafræna Gúlagsins þegar allir slást um markbrennin (Branding). Rétt eins og 2018 þegar skilningur Guðdómlega Sáttmálans var afhjúpaður fyrir öllum jarðarbúum á svipstundu (Instantaneously), eins og meistari Jesú spáði fyrir um, var DivineState.org laust.

You cannot make this shite up. --Someone, Noone

 

--Ást.