24.6.2025 kl. 00:29

Úgg, hin heilaga vísindakirkja predíkar

Það eina áhugaverða við tengda frétt, er að mælingar, athuganir og reiknilíkön þau sem "áróður" hennar er byggður á, er ekki aðgengilegur fólki sem kann að setja upp stærðfræðilíkon og gera eigin athuganir.

Hitt er svo annað, sem ætti að vera vel menntuðu fólki augljóst; er að engin þekkt eðlisfræði styður áróðurinn.

Eða hvað?